Eins og sagan sýnir eru tækifæri að finna í viðskiptum óháð því hvernig vindar blása í efnahagslífinu. SEGL Fyrirtækjaráðgjöf veitir viðskiptavinum sínum óháða og framúrskarandi ráðgjöf á sviði lánsfjármögnunar, vaxtarfjármögnunar og eigendaskipta á fyrirtækjum. Félagið leggur áherslu á að þjónusta smá og meðalstór fyrirtæki ásamt eigendum þeirra og fjárfestum. Í störfum okkar fyrir viðskiptavini höfum við gildin okkar þrjú að leiðarljósi:
Heilindi – Hugmyndaauðgi – Þrautseigja